Velkomin(n) á heimasíðu umboðsmanns Alþingis

Umboðsmaður Alþingis er kosinn af Alþingi og hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga eins og nánar greinir í lögum nr. 85/1997, um umboðsmann Alþingis.
 
02. jún. 2017 - Samningar við einkaaðila um fjárframlög ríkisins

Árið 2007 birtust fréttir í fjölmiðlum af ýmsum samningum og viljayfirlýsingum sem þáverandi ráðherrar gerðu við einkaaðila um fjárframlög ríkisins til ákveðinna verkefna án þess að Alþingi hefði veitt heimild til þeirra. Þetta voru samningar um fjárframlög til ákveðinna framkvæmda og þess voru dæmi að því væri lýst að verja ætti söluandvirði tiltekinna eigna til verkefnisins.Senda kvörtun

Síðustu birt mál RSS

Mál nr. 9258/2017
Máli lokið 11.8.2017
Aðgangur að gögnum og upplýsingum. Rannsóknarregla.
Mál nr. 9174/2017
Máli lokið 7.7.2017
Skattar og gjöld. Frávísun. Kæruheimild.
10 síðustu birt mál
Ársskýrsla 2015
Skoða eldri skýrslur

LeitarvélFlýtileiðir


Tungumál


Skipta um leturstærð