Velkomin(n) á heimasíðu umboðsmanns Alþingis

Umboðsmaður Alþingis er kosinn af Alþingi og hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga eins og nánar greinir í lögum nr. 85/1997, um umboðsmann Alþingis.
 
24. apr. 2015 - Staðlaðir álagningarseðlar og kæruleiðbeiningar
Í gegnum tíðina hefur umboðsmaður Alþingis veitt því athygli að oft skortir á að sveitarfélög leiðbeini málsaðilum um kæruheimildir innan stjórnkerfisins með fullnægjandi hætti. Þetta á m.a. við um ákvarðanir sem eru tilkynntar með stöðluðum seðlum eins og álagningarseðlum. 


Senda kvörtun

Síðustu birt mál RSS

Mál nr. 8181/2014
Máli lokið 22.4.2015
Opinberir starfsmenn. Flutningur ríkisstofnunar. Lögmætisreglan. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Skylda ráðherra til að leita sér ráðgjafar.
Mál nr. 8140/2014
Máli lokið 10.4.2015
Skattar og gjöld. Innheimta. Birting. Frestir. Vandaðir stjórnsýsluhættir.
10 síðustu birt mál
Ársskýrsla 2013
Skoða eldri skýrslur

LeitarvélFlýtileiðir


Tungumál


Skipta um leturstærð