Velkomin(n) á heimasíðu umboðsmanns Alþingis

Umboðsmaður Alþingis er kosinn af Alþingi og hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga eins og nánar greinir í lögum nr. 85/1997, um umboðsmann Alþingis.
 
21. okt. 2014 - Ráðstefna - 20 ár frá lögfestingu...
Í ár eru liðin 20 ár frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu á Íslandi. Af því tilefni efna Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og embætti umboðsmanns Alþingis til ráðstefnu föstudaginn 24. október nk. þar sem m.a. verður rætt um áhrif lögfestingar sáttmálans á dómaframkvæmd, stjórnsýslu, störf lögmanna og störf umboðsmanns.


Senda kvörtun

Síðustu birt mál RSS

Mál nr. 7404/2013
Máli lokið 6.10.2014
Skattar og gjöld. Stimpilgjald. Þinglýsing. Hlutafélög. Skipting félaga. Grundvöllur máls.
Mál nr. 7923/2014
Máli lokið 30.9.2014
Opinberir starfsmenn. Ákvörðun um að ráða ekki í opinbert starf. Háskóli. Stjórnvaldsákvörðun. Rökstuðningur.
10 síðustu birt mál
Ársskýrsla 2013
Skoða eldri skýrslur

LeitarvélFlýtileiðir


Tungumál


Skipta um leturstærð